Áfram í vörulýsingu
1 af 4

Thought

Kittie - Tencel - Ull - Buxur

Verð 16.900 ISK
Verð Útsöluverð 16.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við útskráningu.

Endingargóðir gripir eru grunnurinn að sjálfbærum fataskáp. Að hanna flík sem þú munt bæði elska og klæðast aftur og aftur, er það sem þau hjá Thought kappkosta að vinna að, og ná Kittie buxurnar að gera það. Þær eru unnar úr úrvalsblöndu af Tencel™ og ull og eru lúxus mjúkar og þægilegar. Saumuðu brotin eru einstök í þeim en samt klæðanleg tímabil eftir tímabil. Klæddu þær upp eða niður fyrir vinnu eða helgi.

 

 

 

Vinsamlegast athugaðu að vegna margra mismunandi skjáa og vafra geta raunverulegir litir verið mismunandi.

 

  • Ofið Tencel™ og Ullarefni
  • Beltahringir
  • Niðurmjóar skálmar
  • Rennilás að framan 
  • Innansaumur skálma í stærð 40 er 68 cm

 Hvaða stærð þarftu? Skoðaðu stærðartöfluna okkar!

 

95% TENCEL™

5% WOOL - ULL