Lífrænt - Umhverfisvænt - Organic - Eco-Friendly

Hörnáttföt

Fengum þessi yndislegu hörnáttföt í deep blue lit sem færa svefnrútínunni aukin gæði. Hörefnið er milt fyrir húðina og gerir húðinni kleift að anda alla nóttina. Takmarkað magn, eina sendingin fyrir jól.

Skoða

Hjá okkur færðu vandaðan 100% hörfatnað - steinþveginn og mýktur

Hör er náttúrulegt einangrunarefni. Heldur þér svalari á sumrin en heldur hitanum sem líkaminn gefur frá sér, að þér á kaldari mánuðum.