Skilað og skipt

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Vörur sem eru keyptar í netverslun á fullu verði eða á tilboðsdögum er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu, inneignarnótu eða skipta í aðra stærð eða vöru. Endurgreiðslur eru gerðar á sama hátt og greiðsla var gerð. Allir miðar verða að vera á vörunni og varan ónotuð.

SKFK/Thought - Lagersala - hægt er að skipta lagersöluvöru fyrir aðra lagersöluvöru eða stærð. Endugreiðsla er ekki gerð á lagersöluvörum. Gjafamiða eða skiptimiða er ekki hægt að fá á Lagersöluvörur.

Vörur sem eru keyptar í verslun er hægt að skila inna 14 daga og fá inneignarnótu eða skipta í aðra stærð eða vöru. Muna eftir kvittun, verðmiði þarf að vera á vörunni og varan ónotuð og laus við utanaðkomandi lykt.

Skilyrði er að varan sé óskemmd í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgi.

Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema við eigi. Viðskiptavinir skulu bera beinan kostnað af því að skila vöru. Einnig er hægt að koma í verslun og skila og skipta.

Skil á nærfatnaði, sokkabuxum og sokkum er undanskilið þessari reglu en skv. tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila né skipta nærbuxum, sokkabuxum og sokkum þar sem innsiglið er rofið.