Hér fyrir neðan færðu allar helstu upplýsingar um síðustu skiladaga fyrir pakka til póstdreifingaraðila. Þannig að vertu viss um að panta fyrir þann tíma ef pöntunin á að koma fyrir jólin.
Pósturinn:
22. desember (til 23:59) fyrir pantanir á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Akranesi, Borgarnesi, og Keflavík
19. desember (til kl. 23:59) milli landshluta
Dropp:
Höfuðborgarsvæði, Akranes, Borgarnes, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri, Reykjanes, Akureyri og Egilsstaðir 22. desember til kl. 23:59
Aðrar staðir: 19. desember til kl. 23:59