Hvað er Lenzing™Ecovero™?
Lenzing™Ecovero™ er mjúkt og létt sjálfbært efni framleitt af austurríska fyrirtækinu, Lenzing AG™. Það unnið úr trjákvoðu, náttúrulegri endurnýjanlegri uppsprettu.
Staðreyndir
LENZING™ rækta tré og plöntur í sjálfbærum, evrópskum, PEFC-vottuðum skógum
50% minni losun og 50% minni vatnsnotkun en venjulegt viscose
100% chlorine laust
95% af úrgangi úr framleiðslunni er endurnýttur og endurunninn
Hvernig er efnið búið til?
Trén vaxa
Uppskera
Viðurinn er mulinn (pulped)
Þræðir verða til
Ofið í efni
-
Tré vaxa náttúrulega í Austurríki, þar sem Lenzing™ hefur aðsetur. Þau eru sjálfbær uppspretta hráefnis og fjölga sér með endurnýjun, sem þýðir að þau endursá sig sjálf.
-
Öll framleiðslukeðjan notar Edelweiss tækni. Þetta er samlífisferli þar sem mulningurinn (the pulp) er unninn á sama stað og þræðirnir.
-
Þegar tréð hefur þroskast er viðurinn högginn og spónarnir brotnir niður í mulning. Langir þræðir eru svo búnir til með því að þvinga þessum mulningi í gegnum spunadælur með örsmáum götum, svolítið eins og sturtuhaus.
-
Dúnkenndur sellulósi er svo dreginn úr viðarkvoðunni, leystur upp á staðnum og búnir til þræðir.
-
Þeir eru síðan tilbúnir til að spinna í mjúkt, létt Ecovero™ efni.
Hvers vegna elskum við Lenzing™Ecovero™?
Fyrir sjálfbært framleiðsluferli sitt, frá grunni til efnis. Vegna silkimjúku áferðina sem það hefur og góða öndun. Og hvað það er endingargott!