Thought
Elara - Lenzing™ - Ecovero™ - Kjóll
Verð
3.000 ISK
Útsöluverð
3.000 ISK
Verð á stk
Stykki
Elara kjóllinn með blúnduáferð er búinn til úr Lenzing™Ecovero™ efni. Þetta frábæra efni er framleitt úr fsc vottuðum endurnýjanlegum viði. Það veldur allt að 50% minni losun og notað er 50% minna vatn en í almennu viskósefni.
Vinsamlegast athugaðu að vegna margra mismunandi skjáa og vafra geta raunverulegir litir verið mismunandi.
- Bundinn í hálsinn
- Full lengd í stærð 40 er 95.5 cm
- Ermalend í stærð 40 er 66 cm
- Módelið er í stærð 38 og er 180 cm á hæð
Hvaða stærð þarftu? Skoðaðu stærðartöfluna okkar!
80% LENZING™ECOVERO™
20% RECYCLED NYLON CERTIFIED GLOBAL RECYCLED STANDARD - VIÐURKENNT ENDURUNNIÐ NYLON