Thought
Elsa-2 - Seacell - Modal - Bolur
Verð
11.990 ISK
Verð
Útsöluverð
11.990 ISK
Verð á stk
Stykki
Skattur innifalinn.
Sendingarkostnaður reiknaður við útskráningu.
Gat ekki hlaðið möguleika um að sækja
Thought er alltaf á höttunum eftir nýjum efnum í sjálfbæra heiminum, þau eru spennt fyrir því að kynna nýja SeaCell™ og Modal bolinn. Ofurmjúkt efni og með góða öndun, sem er kraftur þangs í trefjunum. Náttúrulegi mjúki SeaCell™ bolurinn er með niðurfelldar axlir og langar ermar, frjálslegur og flottur. Paraðu hann saman við leggings eða uppáhalds buxurnar þínar.
Vinsamlegast athugaðu að vegna margra mismunandi skjáa og vafra geta raunverulegir litir verið mismunandi.
- Ofurmjúkt efni
- V - hálsmál
- Laus í sniði fyrir góða öndun
- 155 gsm efni
- Hæð módelsins er 180 cm og klæðist stærð 38
- Sídd í stærð 40 er 60 cm
Hvaða stærð þarftu? Skoðaðu stærðartöfluna okkar!
84% MODAL
9% SeaCell™
7% ELASTANE JERSEY – TEYGJALEGT EFNI


