Við fáum áfyllingar í hverjum mánuði, oftast í fyrstu viku mánaðar á flestum vörum, en sumar vörur eru því miður stundum ekki til á lager hjá framleiðanda. Þá þurfum við að athuga hvort hún sé væntanleg eða hætt í framleiðslu hjá þeim.
Stundum koma auka sendingar inná milli þar sem við erum ekki með mjög stóran lager.
Ef það er eitthvað sem þið eruð að bíða eftir eða viljið forvitnast um, þá endilega sendið okkur línu á horg@horg.is